Kennsla

Baldvin Ari Guðlaugsson hefur haldið námskeið í frumtamningu, undirbúning og þjálfun keppnis og kynbótahrossa ásamt því að halda fyrirlestra um hrossarækt, uppeldi ungviðis og markaðsmál. Þeir sem áhuga hafa á að fá Baldvin til að halda reiðnámskeið eða fyrirlestur um hrossarækt geta sent okkur tölvupóst á baddi@efriraudilaekur.is og fengið nánari upplýsingar.