Hrafn frá Efri-Rauðalæk kom efstur inn í flokki 4 vetra stóðhesta

Örmerki: 352206000061752
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Óskar Hjalti Halldórsson, Petrína Sigurðardóttir
Eigandi: Óskar Hjalti Halldórsson, Petrína Sigurðardóttir
F.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983287052 Von frá Bjarnastöðum
M.: IS1992258514 Hind frá Vatnsleysu
Mf.: IS1986157751 Goði frá Miðsitju
Mm.: IS1981257018 Hera frá Hólum
Mál (cm): 145 – 134 – 140 – 65 – 143 – 36 – 46 – 41 – 6,7 – 30,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 7,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,27
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,27
Aðaleinkunn: 8,27
Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Baldvin Ari Guðlaugsson